Weddings / Brúðkaup
Það er fátt í þessum heimi eins mikilvægt og brúðkaupsdagurinn. Að eiga góðar, gæða myndir af brúðkaupsdeginum er fyrir mörgum nauðsyn.
Ljósmyndapakki 1 - 320.000kr
Undirbúningur brúðarinnar og brúðgumans, sitthvor ljósmyndarinn á hvorum stað.
Athöfnin. - Skiptum liði við athöfnina til þess að ná öllum mögulegu augnablikum.
Brúðkaupsmyndir. 1-3 staðsetningar, fer eftir tíma milli athafnar og veislu.
Veislan. Mætum áður en brúðhjónin koma tilbaka aftur. Oftast nær duga 2-3 klst
Ljósmyndapakki 2 - 270.000kr
Athöfnin. - Skiptum liði við athöfnina til þess að ná öllum mögulegu augnablikum.
Brúðkaupsmyndir. 1-3 staðsetningar, fer eftir tíma milli athafnar og veislu.
Veislan. Mætum áður en brúðhjónin koma tilbaka aftur. Oftast nær duga 2-3 klst.
Ljósmyndapakki 3 - 220.000kr
Athöfnin. - Skiptum liði við athöfnina til þess að ná öllum mögulegu augnablikum.
Brúðkaupsmyndir. 1-3 staðsetningar, fer eftir tíma milli athafnar og veislu.
Ljósmyndapakki 4 - 160.000kr
Brúðkaupsmyndir. 1-3 staðsetningar, fer eftir tíma milli athafnar og veislu.
(Þetta tilboð á líka við um “Athöfnin”)
-Endilega hafið samband ef þið hafið aðrar pælingar.
Myndunum er síðan skilað á mjög fallegu viðmóti. Þið fáið hlekk á vefsíðu þar sem dagurinn birtist eins og tímarit og hægt að niðurhala hverri mynd fyrir sig og auðvitað öllum myndunum í einu. Þið getið deilt þessum hlekk að vild í 6 mánuði áður en hann dettur út.
Einnig er hægt að panta eins margar myndir og þið viljið til þess að prenta út, allar stærðir og allar gerðir prenta. Pappír, álplata, strigi, plexi gler.